top of page
Hundahlaupið verður haldið í þriðja sinn miðvikudaginn 27. ágúst nk.
Hlaupið hefur stimplað sig inn sem skemmtilegur fjölskylduvænn lýðheilsuviðburður og sannkölluð veisla fyrir hunda unnendur, en þátttakendur töldu um 200 talsins í fyrra og voru mættir til leiks hundar af öllum stærðum og gerðum með eigendum sínum á öllum aldri.
Um er að ræða einstakan viðburð þar sem gleði besta vinar mannsins fær að skína skært.
Hundahlaupið ?!
Miðvikudaginn
27.Ágúst
18:00
Mosfellsbær
bottom of page