Allt sem þú þarft að vita um canicross
Canicross er íþrótt þar sem hundur og maður hlaupa saman sem teymi.Í Canicross er svokallað „dog driven sport“ eða hunda drifin íþrótt,...
Hundahlaupið verður haldið í annað sinn miðvikudaginn 28. ágúst nk. Hlaupið var fyrst haldið á Seltjarnarnesi 2022 og tókst einstaklega vel til, en þátttakendur töldu um 100 talsins og voru mættir til leiks hundar af öllum stærðum og gerðum með eigendum sínum á öllum aldri.
Um er að ræða einstakan viðburð þar sem hundar af öllum stærðum og gerðum taka þátt með eigendum sínum.